Jafnréttisfólk - Staðan er 27:0

Frá því íslendingar tóku við stjórn landsins fyrir rúmum 100 árum hafa 27 karlar verið forsætisráðherrar, engin kona (27:0), skoðið þetta yfirlit: http://is.wikipedia.org/wiki/Fors%C3%A6tisr%C3%A1%C3%B0herrar_%C3%A1_%C3%8Dslandi Hvernig í ósköpunum stendur á þessu? Ingibjörg Sólrún var kosinn formaður Samfylkingarinnar vegna greindar sinnar og stjórnunarhæfileika. Hefð er fyrir því á Íslandi að formaður stjórmálaflokks verði forsætisráðherra ef viðkomandi flokkur myndar meirihluta. Kosningarnar í vor snúast m.a. um jafnrétti kynjanna. Viljum við jafnrétti í raun?Ingibjörg Sólrún er eina konan sem getur orðið forsætisráðherra á næstunni, það er staðreynd. Hinar konurnar, sem einnig eru greindar og flottar eru bara ekki fremstar í röðinni, strákarnir eru þar. Kolla Halldórs, Steingrímur fyrir framan. Þorgerður Katrín, Geir fyrir framan. Sif Friðleifs, Jón fyrir framan. Margrét Sverris, já hún yfirgaf rasistana, gott hjá henni.Kjósum eftir hjartanu í vor, höfum þó í huga að misrétti kynjanna viðgengst enn, staðan yrði þá allavega 27:1.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sara Dögg

Heyr heyr kæra Bogga - gott að þú ert farin að blogga!

Sara Dögg, 25.2.2007 kl. 12:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurborg Daðadóttir

Höfundur

Sigurborg Daðadóttir
Sigurborg Daðadóttir

Samfylkingarkona í baráttuhug

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband