Hneyksli í Kastljósi

Kastjós setur mikiđ niđur í umfjöllun sinni um veitingu ríkisborgararéttar til handa tilvonandi tengdadóttur Jónínu Bjartmarz. Ţvílíkan dónaskap sem Helgi stjórnandi ţáttarins sýndi Jónínu, ég hef aldrei séđ annađ eins. Hvađ eftir annađ greip hann fram í fyrir henni međ slíkri frekju ađ ađeins stuttbuxna karlmađur getur slíkt ! Jónína ţú stóđst ţig vel, hefđir átt ađ talađ viđ hann eins og óuppalin stákling, ţađ hefđi hćft honum betur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guđjónsson

"Hvernig dirfist hún ađ halda ţví fram upp í opiđ geđiđ á ţjóđinni ađ hún viti ekkert um ţetta mál." Jónína hefur aldrei sagst ekkert vita um máliđ. Hún leiđbeindi ađ sjálfsögđu tengdadóttur sinni tilvonandi. En hún hafđi ENGIN

Gestur Guđjónsson, 27.4.2007 kl. 23:42

2 Smámynd: Gestur Guđjónsson

afskipti af međferđ málsins á Alţingi. Ţađ er margstađfest og ţađ er mergurinn málsins.

Gestur Guđjónsson, 27.4.2007 kl. 23:44

3 Smámynd: Gestur Guđjónsson

"Ţegar hennar "nánustu" njóta einhverja sérkjara er eđlilegt ađ hún svari fyrir ţađ kurteisislega." Afar áhugaverđ setning. Er eđlilegt ađ ráđist sé á saklaust fólk međ tilhćfulausum ásökunum og ćtlast til ţess ađ ţađ sitji pollrólegt undir ţví. Ţađ hefur margoft komiđ fram ađ engin sérkjör voru á bođstólnum ţarna, svo ég held ađ ég haldi mig viđ Bónus til ađ ná í ţau.

Gestur Guđjónsson, 27.4.2007 kl. 23:47

4 Smámynd: Kristján Eldjárn Ţorgeirsson

Af hverju áttu Bobby Fisher, Roland Valur Eradze, Aleksander Pettersons og Róbert Julian Duranona, svo einhverjir séu nefndir, ađ fá sér međferđ útaf sínum ríkisborgararétti, á sínum tíma?  Var ţađ vegna ţess ađ landsliđiđ í handbolta ţurfti svo á Eradze, Pettersons og Duranona ađ ţeir voru bara látnir hafa ríkisborgararétt?  Bobby Fisher hafđi trúlega ekki komiđ hingađ síđan í skákeinvíginu forđum.  Hann var látinn hafa ríkisborgarrétt til ađ frelsa hann úr fangelsi í Japan.  Á ţessu sést ađ ţetta, hjá Jónínu, er ekkert einsdćmi og Kastljós og ađrir fjölmiđlar eiga ađ skammast sín fyrir svona fréttamennsku.  Hlutirnir eru matreiddir ţannig ofan í landsmenn ađ ţeir mynda sér neikvćđa skođun á Jónínu og ţá er ég ţví miđur ekki bara ađ tala um íbúa í Reykjavík suđur.  Ţví ţetta kemur niđur á flokknum í öllum kjördćmum

Kristján Eldjárn Ţorgeirsson, 28.4.2007 kl. 00:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurborg Daðadóttir

Höfundur

Sigurborg Daðadóttir
Sigurborg Daðadóttir

Samfylkingarkona í baráttuhug

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband